
UM HÆFI
NÁNAR UM OKKUR
Hjá Hæfi starfar reynslumikið fagfólk á sviði endurhæfingar og heilbrigðisþjónustu. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðaða nálgun auk þverfaglegrar samvinnu með það að markmiði að hámarka gæði og árangur þjónustunnar einstaklingnum í hag.
ÞVERFAGLEG
ÞJÓNUSTA
Bak- og verkjameðferð
Greining og endurhæfing
