NÁMSKEIÐ
JÓGA NIDRA
Djúpslökun þar sem kennari leiðir liggjandi hugleiðslu. Jóga nidra getur bætt svefn og róar taugakerfið. Sefkerfið virkjast, athyglin skerpist og gleði eykst með ástundun samhliða því að seratonin og oxytoxin leyast úr læðingi. Vinnur á kvíða og þunglyndi.
Takmarkað pláss í boði - stakur tími kostar 3.000 kr.
KENNARI
Ingibjörg Kristín Ferdinandsdóttir
Jógakennari
Skráning í síma 511 1011 eða mottaka@haefi.is