NÁMSKEIÐ
PILATES
Rólegir Pilatestímar sem henta vel fyrir einstaklinga með langvinna stoðkerfisverki. Kennt er í litlum hópum. Pilates er æfingakerfi þar sem áherslan er á að styrkja vöðva, sérstaklega djúpvöðvakerfið, bæta hreyfistjórnun og líkamsvitund, auka liðleika o.fl.
Kennt er eftir aðferðarfræði APPI (Australian Physiotherapy and Pialtes Institute). Æfingar eru gerðar á dýnu og unnið er með eigin líkamsþyngd, teygjur og mjúka litla bolta.
KENNARI
Guðný Björg Björnsdóttir
Sjúkraþjálfari
TÍMAR
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:15 - 11:00
SKRÁNING
Vinsamlegast hafið samband í síma 511-1011 eða við viðkomandi sjúkraþjálfara.